Starfsmenn OR gagnrýna brottvikningu Guðmundar

Á almennum fundi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur í dag var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir undrun og vonbrigðum með þá ákvörðun stjómar fyrirtækisins að víkja forstjóra þess úr starfi. Jafnframt er stjórn fyrirtækisins átalin fyrir algjöran skort á upplýsingum um gang mála og lýst eftir skýrri stefnu í málefnum þess.

„Guðmundur (Þóroddsson, fyrrverandi forstjóri OR) hefur staðið í fararbroddi í mikilli uppbyggingu undanfarinna ára g lýsir fundurinn yfir fullum stuðningi við hann. Fundurinn hvetur stjórnarmenn til þess að bera hag fyrirtækisins fyrir brjósti og nýta tækifæri til sóknar, bæði innanlands og utan," segir í ályktuninni. 

Ég tel ekki,að Guðmundur Þóroddsson hafi brotið neitt af sér. Með brottvikningu hans er verið að láta hann  taka út refsingu fyrir axasköft,sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins  gerðu.

Björgvin G uðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Starfsmenn OR undrandi á að forstjóra sé vikið úr starfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband