35 millj. kr. söfnuðust í dagskránni á Skjá 1

Kl. 9 í gærkvöld hófst bein útsending á Skjá einum og mbl.is frá söfnunarátaki undir heitinu „Á allra vörum.“ Þar  tóku um 200 konur  höndum saman  um að afla fjár til að leggja Krabbameinsfélaginu lið við kaup á nýjum tækjum sem greina brjóstakrabba á frumstigi.
Þetta var mjög áhrifarík dagsskrá.Rætt var við margar konur,sem fengið hafa brjóstakrabbamein og þær sögðu frá reynslu sinni.Talið er,að hið nýja tæki muni auðvelda að finna krabbamein  í brjósti. Alls söfnuðust 35 milljónir. Allir sem tóku þátt í dagskránnni gáfu vinnu sína. Ber að þakka þeim gott starf.
  Björgvin Guðmundsson
 I

mbl.is Konur taka höndum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband