Laugardagur, 12. júlí 2008
Bautasteinn í minningu Einars Odds
Bautasteinn í minningu Einars Odds Kristjánssonar alþingismanns var afhjúpaður við hátíðlega athöfn á Flateyri klukkan eitt í dag. Steinninn er staðsettur á Sólbakka og eftir afhjúpun hans hlýða gestir á tónleika með þeim Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara.
Ég kynntist Einari Oddi lítillega og mat hann mikils.Hann var vandaður maður og mjög samkvæmur sjálfum sér í skoðunum á stjórnmálum og öðrum málum.Það er mikil eftirsjá af honum.
Björgvin Guðmundsson
Bautasteinn í minningu Einars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.