Mánudagur, 14. júlí 2008
Fundargerðastríðinu lokið!
Einhverju furðulegasta stríði er lokið,þ.e. fundargerðastríðinu.Guðmundur Þóroddsson skilaði fundargerðunum í gær og þá eru allir sáttir. Eins og ég hefi sagt áður gat Guðmundur að sjálfsögðu ljósritað þæir fundargerðir sem hann vildi og haldið afritunum.Þetta var deila um keisaans skegg.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.