Laugardagur, 19. júlí 2008
Hlutabréfin hafa fallið um helming á einu ári
Hlutabréf,sem skráð eru í Kauphöllinni hafa fallið um helming á einu ári.Hlutabréfavísitalan hefur lækkað úr 9016 stigum í 4157 á einu ári. Þetta þýðir í verðmæti lækkun um yfir 2 milljarða kr. Mest hefur lækkunin verið hjá Exista eða um 83,9%,hjá Fl. Group 78,15% og Teymi 72,9%.
Þetta eru mikkar lækkanir oig endurspegla þá niðursveiflu sem hefur átt sér stað í efnahagslífinu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.