Ólafur F. kvartar undan Kastljósi

Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, segist vera ýmsu vanur ađ hálfu Kastljóssins sem hafi lengi veriđ undirlagt af pólitískri misnotkun.

,,Pólitísk misnotkun Kastljósins er ekki ný fyrir mér. Mér er ekki bara misbođiđ fyrir mína hönd heldur einnig borgarbúa ţví Helgi sýndi borgarastjóraembćttinu stćka óvirđingu," segir Ólafur sem var gestur Helga Seljans, ţáttastjórnanda, í Kastljósi Ríkissjónvarpsins fyrr í kvöld og voru borgarmálin efst á baugi. Ólafur er ekki sáttur viđ framkomu Helga.

Helgi Seljan var mjög frekur viđ Ólaf í kastljósi. Ţađ er ekki í fyrsta sinn.Helgi er  oft mjög frekjur viđ viđmćlendur  og gengur iđulega of langt ađ mínu mati.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband