Ólafur F. kvartar undan Kastljósi

Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, segist vera ýmsu vanur að hálfu Kastljóssins sem hafi lengi verið undirlagt af pólitískri misnotkun.

,,Pólitísk misnotkun Kastljósins er ekki ný fyrir mér. Mér er ekki bara misboðið fyrir mína hönd heldur einnig borgarbúa því Helgi sýndi borgarastjóraembættinu stæka óvirðingu," segir Ólafur sem var gestur Helga Seljans, þáttastjórnanda, í Kastljósi Ríkissjónvarpsins fyrr í kvöld og voru borgarmálin efst á baugi. Ólafur er ekki sáttur við framkomu Helga.

Helgi Seljan var mjög frekur við Ólaf í kastljósi. Það er ekki í fyrsta sinn.Helgi er  oft mjög frekjur við viðmælendur  og gengur iðulega of langt að mínu mati.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband