Samkomulag um að hindra skattaflótta

Ísland er aðili að samkomulagi sem Norðurlöndin hafa gert við Ermarsundseyjarnar Jersey og Guernsey í því augnamiði að hindra skattaflótta, en eyjarnar eru kunnar skattaparadísir. Verður samningurinn formlega undirritaður í október.(mbl.is)

Mörg íslensk fyrirtæki hafa látið skrá sig í skattaparadísum erlendis til þess að losna við skattgreiðslur á Íslandi.Það er óþolandi,að íslensk fyrirtæki komi sér þannig undan því að greiða til íslenskrar samfélagsþjónustu.Þess vegna ber að fagna framangreindu samkomulagi.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ísland aðili að samningi til að hindra skattaflótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband