Miðvikudagur, 6. ágúst 2008
Samkomulag um að hindra skattaflótta
Ísland er aðili að samkomulagi sem Norðurlöndin hafa gert við Ermarsundseyjarnar Jersey og Guernsey í því augnamiði að hindra skattaflótta, en eyjarnar eru kunnar skattaparadísir. Verður samningurinn formlega undirritaður í október.(mbl.is)
Mörg íslensk fyrirtæki hafa látið skrá sig í skattaparadísum erlendis til þess að losna við skattgreiðslur á Íslandi.Það er óþolandi,að íslensk fyrirtæki komi sér þannig undan því að greiða til íslenskrar samfélagsþjónustu.Þess vegna ber að fagna framangreindu samkomulagi.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Ísland aðili að samningi til að hindra skattaflótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.