Hagfræðingur ASÍ: Erfiður tími framundan

Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, segir að framundan sé erfiður tími, þrátt fyrir jákvæð tíðindi úr íslensku atvinnulifi undanfarna daga. Kaupmáttur hafi minnkað, atvinnuleysi að aukast og dregið hefur úr öllum framkvæmdum, en fyrst og fremst sé staða krónunnar alltof veik. Ná þurfi þjóðarsátt um framtíð íslensku krónunnar. Ólafur Darri segir þó jákvæð teikn ef verð á hrávörum haldi áfram að lækka, það ætti að skila sér til íslenskra neytenda. (ruv.is)

Ég er sammála Ólafi Darra.Það er erfiður tími framundan og í raun eru erfiðleikarnir þegar komnir enda þótt margir Íslendingar vilji ekki viðurkenna það.

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband