Viðskiptaráðherra vill hraðar lækkanir á olíuvörum

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segist bjartsýnn á að olíufélögin lækki verð á eldsneyti hratt á næstunni .„Olíufélögin hækkuðu verð mjög í takt við hækkandi heimsmarkaðsverð, það var verið að hækka verð dag frá degi. Við neytendur og samkeppnisyfirvöld hljótum að gera þá kröfu að þeir fari jafn vandlega í lækkunarferlið og farið var í hækkunarferlið. Ég er bjartsýnn á að fyrirtækin sýni þá ábyrgð og skili lækkununum út í verðlagið.“

Það er gott,að viðskiptaráðherra setji fram ákveðna skoðun um að olíufélögin lækki verð á olíuvörum hratt,Neytendum hefur fundist sem olíufelögin hækkuðu verðið nokkuð mikið og hratt.Umboðsmaður neytendsa boðaði  félögin á sinn fund til þess að ræða hækkanirnar. Ekkert hefur heyrsta af þeim fundi. Hvað gerðost?

 

Björgvin Guðmundsson

 

Fara til baka 


mbl.is Viðskiptaráðherra: Eldsneyti á að lækka hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband