Á að halda við verðbólgumarkmið Seðlabankans?

Það er slæm hugmynd að breyta verðbólgumarkmiðum Seðlabankans með því að laga þau með einhverjum hætti að „íslenskum aðstæðum“ – víkja því til hliðar eða blanda það fleiri markmiðum. Þetta segir Jón Þór Sturluson. og segir slíkar breytingar  mundu draga úr trúðverðugleika bankans og efnahagsstöðunnar í framtíðinni. Endurskoðun peningastefnunnar til framtíðar hljóti að snúast um gjaldmiðilinn – en vel megi styrkja Seðlabankann með ýmsum innri breytingum, meðal annars með einum faglegum bankastjóra í stað þriggja pólitískra. 

Þetta er sama sjónarmið og Seðlabankinn hefur og margir hagfræðingar.Ég er ekki alveg sammmála þessu. Mér finnst það hafa mistekjist að ná niður verðbólgu með háum vöxtum.Hins vegar kemur hávaxtastefnan þungt niður á fyrirtækjum og fjölskyldum í landinu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband