Föstudagur, 22. ágúst 2008
Hvað líður nýju framfærsluviðmiði lífeyrisþega?
Í marsl sl. mátti lesa svofellda yfirlýsingu á vef forsætisráðuneytis og félagsmálaráðuneytis:
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur einnig í samráði við forsætisráðherra ákveðið að fela nefnd sem vinnur nú að endurskoðun almannatrygginga að móta tillögur að sérstöku lágmarksframfærsluviðmiði fyrir lífeyrisþega og jafnframt flýta þeirri vinnu eins og kostur er. Lágmarksframfærsluviðmiðið taki meðal annars tillit til hækkunar lægstu launa í nýgerðum kjarasamningum og liggi fyrir eigi síðar en 1. júlí 2008.
Nú er 22.ágúst og enn hefur ekkert heyrst af þessu framfærsluviðmiði,sem átti að vera tilbúið 1.júli sl. !
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll, Björgvin. Þú ert eðalkrati eins og ég og gangi þér allt í haginn.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 22.8.2008 kl. 21:14
Framfærsluviðmið lífeyrisþega gæti verið í sumarleyfi?
Jón Halldór Guðmundsson, 22.8.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.