43000 nemendur í grunnskólum landsins

Grunnskólar landsins voru settir í dag. Alls 43.000 nemendur eru á grunnskólaaldri. Af rúmlega 40.000 nemendum koma 4300 í skólann í fyrsta skipti. Í Reykjavík eru 14.434 nemendur á grunnskólaaldri og ţar af rúmlega 1400 sem eru ađ hefja skólagöngu sína.

 Sćmundarskóla sem stađsettur er í Grafarholti mćttu í dag 236 börn til óhefđbundinnar skólasetningar. Eygló Friđriksdóttir, skólastjóri Sćmundarskóla, segir nemendur skólans hafa ursett á ţriđja hundrađ íslenskra trjáa í tilefni dagsins. Eygló segir ađ annađ áriđ í röđ hafi nemendur gróđursett eina plöntu hvert, birki og reynitré í svokölluđum Guđrúnarlundi. Lundurinn er stađsettur á milli skólans og Reynisvatns og ćtlunin er ađ ţar verđi hátíđarlundur skólans í framtíđinni. ( ruv.is)

Ţađ er merkisdagur í lífi skólabarna ţegar ţau fara fyrst í skóla. Og flest skólabörn hlakka til ţess ađ byrja í   skóla   eftir sumarleyfi.Skólarnir gegna mjög mikilvćgu hlutverki  í okkar samfélagi.Ţađ hefur fengiđ illa ađ fá nćgilega marga grunnskólakennara. Ţađ gengur ađeins betur nú en áđur. En bćta ţarf kjör kennara enn meira svo unnt sé ađ manna alla skóla međ kennurum međ réttindi.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 eeaka


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Skemmtilegt nafn á lundi, Guđrúnarlundur.

Ćtli Guđrún frá Lundi viti af ţessu? 

Jón Halldór Guđmundsson, 22.8.2008 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband