Er kalda striđiđ ađ blossa upp á ný?

Stjórnvöld í Georgíu hafa ákveđiđ ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Rússland vegna viđurkenningar stjórnvalda í Moskvu á sjálfstćđi hérađanna Abkhasíu og Suđur-Ossetíu. Grigol Vashadze, ađstođarutanríkisráđherra Georgíu, greindi frá ţessu í dag.

Rússar viđurkenndu sjálfstćđi hérađanna á ţriđjudaginn og daginn eftir ákváđu stjórnvöld í Georgíu ađ kalla heim alla sendiráđsmenn landsins í Moskvu, nema tvo. Georgíska ţingiđ samţykkti svo í gćr einróma ályktun ţar sem stjórnvöld voru hvött til ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Rússa.

Fréttastofa Reuters hafđi í dag eftir fulltrúa rússneska utanríkisráđuneytisins ađ rússneska sendiráđinu í Tiblisi yrđi brátt lokađ.( mbl.is)

Ţeir alvarlegu árekstrar,sem átt hafa sér stađ milli Rússlands og Georgíu hafa nú leitt til stjórnmálaslita milli ríkjanna.Rússar  fóru mjög harkalega ađ ţegar ţeir réđust inn í Georgíu og áttu orđiđ skammt til Tiblisi.Viđurkenning Rússa á sjálfstćđi tveggja hérađa sem tilheyra Georgíu hafa fariđ mjög fyrir brjóstiđ á ráđamönnum Georgíu. Átökin milli ţessara tveggja  ríkja hafa síđan  valdiđ auknum átökum milli Rússa og Bandaríkjanna. Er nú  mikil hćtta  á nýju köldu stríđi.Ţađ yrđi mikill skađi ef ţađ skylli á.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband