Ikea hækkar vöruverð hressilega

Vörur Ikea hækka um 20% að jafnaði með nýjum vörulista verslunarinnar sem út kom í mánuðinum. Vörur hækka þó mjög mismikið og að sögn Þórarins H. Ævarssonar, framkvæmdastjóra Ikea, lækka sumar meðan aðrar hækka mikið og draga meðalhækkunina þannig upp.

„Okkar verðmyndun ræðst að stóru leyti af innkaupsverðinu sem við fáum hjá Ikea úti [...] og gengið er stór vinkill í þessu þar sem við seljum í krónum en kaupum allt í evrum,“ segir Þórarinn. Einnig hafi „blessuð verðbólgan“ sitt að segja.(mbl.is)

Þegar gengi krónunnar fór að lækka vakti það athygli,að IKEA hélt vöruverði sínu óbreyttu. Fékk verslunin mikið hrós fyrir.En nú hækkar IKEA hressilega.

 

Björgvin Guðmundsson

 

Fara til baka 


mbl.is Ikea hækkar verð um fimmtung að meðaltali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband