Þriðjudagur, 2. september 2008
Félag eldri borgara:Framfærsluviðmið lífeyrisþega miðist við neyslukönnun Hagstofunnar
Félag eldri borgara í Reykjavík samþykkti 3.júní sl.,að við ákvörðun á framfærsluviðmiði fyrir eldri borgara ætti að miða við neyslukönnun Hagstofu Íslands.Beindi stjórn félagsins því til félags-og tryggingamálaráðherra að koma þessari kröfu á framfæri við endurskoðunarnefnd almannatryggingalaga en nefnd þessi átti að ákveða framfærsluviðmið fyrir lífeyrisþega fyrir 1.júlí. Stjórn FEB taldi fráleitt að tekið væri upp lágt og sérstækt framfærsluviðmið,sem væri úr takti við framfærslukostnað og meðaltalsneysluútgjöld.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.