Föstudagur, 5. september 2008
Þjóðin stendur með ljósmæðrum
Fjölmenni var á Austurvelli í hádeginu þar sem konur efndu til víðtækrar samstöðu með ljósmæðrum. Þess var krafist að þegar í stað yrði gengið til samninga við ljósmæður. Meðal þeirra sem ávörpuðu fundinn voru ófrísk kona, níu ára stúlka og langamma(mbl.is)
Það á að' ganga að kröfum ljósmæðra,þar eð' þær eru réttmætar. Nám ljósmæðra er lengra en hjúkrunarfræðinga en samt eru laun þeirra svipuð.Þjóðin styður ljósmæður i deilu þeirra.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.