Mánudagur, 22. september 2008
Lífeyrir aldraðra hefur hækkað um 18,54%-lágmarkslaun um 16%
Lífeyrir aldraðra hefur hækkað um 18,54% sl. 12 mánuði ( uppbót á eftirlaun meðtalin).En lágmarkslaun hafa hækkað um 16%.Fram til september var hækkunin mikið minni,þar eð uppbótin á eftirlaun var ekki talin með tryggingabótum fyrr en reglugerðin um lágmarksframfærslutryggingu var gefin út. Verðbólgan er 14,5% sl. 12 mánuði.´Kaupmáttur lífeyris aldraðra hefur því aukist um 4 %
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.