Vill kosningar og nýja stjórn

Steingrímur J.Sigfússon formaður VG sagði í kastljósi í kvöld,að ef menn vildu draga einhverja til ábyrgðar vegna ástandsins í peningamálum væri hreinlegast að skipta um alla bankastjóra Seðlabankans,yfirmenn Fjármálaeftirlitsins og ríkisstjórn.Síðan ætti að kjósa. Hann sagði,að yfirstjórn Seðlabanka og Fjármálaeftirlits  bæri ekki   ein ábyrgð.Það gerði einnig ríkisstjórn.Hann gagnrýndi Geir  fyrrir verkstjórnina að undanförnu og sagði,að mörk mistök hefðu verið gerð.

 

 

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband