Sjómenn andvígir aðild að ESB

Við höfum ekki skipt um skoðun. Við erum algerlega andsnúnir því að gengið verði inn í Evrópusambandið,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands (SSÍ), um afstöðu sambandsins gagnvart aðild að ESB.

Á nýafstöðnum ársfundi ASÍ var samþykkt ályktun um aðgerðir til að endurheimta fjármálastöðugleika en þar eru stjórnvöld hvött til að fara í aðildarviðræður við ESB.

Tillagan var lögð fyrir þingið af landssamböndum ASÍ en Sjómannasambandið er eitt þeirra. Af um 280 ársfundarfulltrúum sem greiddu atkvæði um ályktunina voru sex á móti. 

Sævar sat hjá við atkvæðagreiðslu um ályktunina


mbl.is Sjómenn enn andvígir ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband