Ágreiningur í ríkisstjórninni

Það er nú opinn ágreiningur í ríkisstjórninni um tvo mikilvæg mál: Afstöðuna til ESB og um yfirstjórn Seðlabankans.Samfylkingin herðir nú róðurinn fyrir því að sótt verði um aðild að ESB. Þorgerður Katrín varaformaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið jákvætt í það baráttumál Samfylkingarinnar.En Geir er á móti. Samfylkingin vill einnig breyta yfirstjórn Seðlabankans.Eru allir ráðherrar Samfylkingarinnar nú komnir á þá skoðun en Geir segist ekki ætla að breyta um yfirstjórn bankans.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband