Fimmtudagur, 4. desember 2008
Hinn ískaldi raunveruleiki: Geðsjúkir koma að lokuðum dyrum
Sonur Elsubetar, Kristinn Ísfeld Andreasen, glímdi við þunglyndi. Hann gekk til geðlæknis til að vinna bug á veikindunum og vildi standa sig hvort sem um var að ræða föðurhlutverkið eða í vinnu segir móðir hans.(ruv.is)
Það er búið að tala mikið um það að bæta aðstöðu geðsjúkra,bæði barna og fullorðinna. En hinn ískaldi raunveruleiki er sá,að sjúklingar koma að lokuðum dyrum eins og Elisabet Sigurðardóttir lýsir.Það er hörmulegt að heyra að ungi maðurinn,sonur hennar, skuli hafa svipt sig lífi vegna þess,að hann fékk ekki pláss á geðdeild.Hér er þörf úrbóta.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.