Dagvara hćkkađi um 30,6% á einu ári

Verđ á dagvöru hćkkađi um 30,6% á einu ári, frá nóvember í fyrra til nóvember á ţessu ári og um 3,9% í nóvember frá mánuđinum á undan. Áfengisverđ hefur hćkkađ um 16,9% á tólf mánađa tímabili. Sala á áfengi minnkađi um 15,5% í nóvember miđađ viđ sama mánuđ áriđ áđur á föstu verđlagi og um 1,2% á breytilegu verđlagi.

Velta í dagvöruverslunum dróst saman í nóvember um 8,9% á föstu verđlagi, en ţá er miđađ viđ ţá krónutölu sem er í gangi hvert sinn sem mćlt er óháđ öllum öđrum áhrifum, miđađ viđ sama mánuđ í fyrra. Á breytilegu verđlagi jókst velta dagvöruverslunar um 19,1% miđađ viđ sama mánuđ í fyrra, en ţá á sér stađ leiđrétting á verđlaginu međ ţví ađ taka tillit til verđbreytinga sem hafa orđiđ á tímabilinu. 

Síđustu fjóra mánuđi hefur velta dagvöruverslunar í hverjum mánuđi veriđ minni en sömu mánuđi áriđ áđur ađ raunvirđi, smásöluvísitölu verslunarinnar. (mbl.is)

Ýmsar ađrar vörur hafa hćkkađ enn meira eđa um 50%.Hćkkanir á matvöru eru ekki allar komnar fram í vísitölumćlingum enn. Ég tel,ađ ţćr hafi hćkkađ meira en 30%.

 

Björgvin Guđmundsson

 


mbl.is Dagvara hefur hćkkađ um 30,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband