Miðvikudagur, 10. desember 2008
Björgvin ráðherra tekur rösklega á málum
Viðskiptaráðherra segir að eignir dótturfélaga bankanna erlendis verði ekki seldar nema rannsóknarhagsmunir verði tryggðir. Hann óttast ekki að yfirvöld í Lúxemburg hafni beiðni hans um gögnin þar sem þau hafi ríkra fjárhagslegra hagsmuna að gæta, m.a. vegna innistæðureikninga.(mbl.is)
Það er fagnaðarefni,að Björgvin ráðherra skuli taka rösklega á málum bankans í Luxemburg.Það þjónar rannsóknarhagsmunum Íslands að fá öll gögn frá Kaupþingi í Luxemburg og ekki kemur til greina að selja bankann fyrr en öll nauðsynleg gögn þaðan hafa verið afhent.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.