Föstudagur, 12. desember 2008
Lifeyrissjóður VR lækkar stjórnarlaun
Á stjórnarfundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í dag var tekin ákvörðun um 10% lækkun stjórnarlauna hjá sjóðnum. Ennfremur munu laun forstjóra lækka um 25% og lykilstjórnenda sjóðsins um 10%.
Gunnar Páll Pálsson, stjórnarformaður sjóðsins, segir ákvörðunina tekna með tilliti til almennrar þróunar á vinnumarkaði í kjölfar hruns íslensku bankanna og erfiðra aðstæðna í efnahagslífinu.(mbl.is)
Það ber að fagna þessu skrefi en betur má ef duga skal. Lækka þarf stjórnarlaun lífeyrissjóðsins enn meira.
Á stjórnarfundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í dag var tekin ákvörðun um 10% lækkun stjórnarlauna hjá sjóðnum. Ennfremur munu laun forstjóra lækka um 25% og lykilstjórnenda sjóðsins um 10%.
Gunnar Páll Pálsson, stjórnarformaður sjóðsins, segir ákvörðunina tekna með tilliti til almennrar þróunar á vinnumarkaði í kjölfar hruns íslensku bankanna og erfiðra aðstæðna í efnahagslífinu.(mbl.is Það er fagnaðarefni,að Lífeyrissjóður verslunarmanna skuli hafa stigið þetta skref. en betur má ef duga skal. Það þarf að lækka laun stjórnarmanna og forstjóra enn meira.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Laun stjórnenda LV lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.