Lifeyrissjóður VR lækkar stjórnarlaun

Á stjórnarfundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í dag var tekin ákvörðun um 10% lækkun stjórnarlauna hjá sjóðnum. Ennfremur munu laun forstjóra lækka um 25% og lykilstjórnenda sjóðsins um 10%.

Gunnar Páll Pálsson, stjórnarformaður sjóðsins, segir ákvörðunina tekna með tilliti til almennrar þróunar á vinnumarkaði í kjölfar hruns íslensku bankanna og erfiðra aðstæðna í efnahagslífinu.(mbl.is)

Það ber að fagna þessu skrefi en betur má ef duga skal. Lækka þarf stjórnarlaun lífeyrissjóðsins enn  meira.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á stjórnarfundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í dag var tekin ákvörðun um 10% lækkun stjórnarlauna hjá sjóðnum. Ennfremur munu laun forstjóra lækka um 25% og lykilstjórnenda sjóðsins um 10%.

Gunnar Páll Pálsson, stjórnarformaður sjóðsins, segir ákvörðunina tekna með tilliti til almennrar þróunar á vinnumarkaði í kjölfar hruns íslensku bankanna og erfiðra aðstæðna í efnahagslífinu.(mbl.is Það er fagnaðarefni,að Lífeyrissjóður verslunarmanna skuli hafa stigið þetta skref. en betur má ef duga skal. Það þarf að lækka laun stjórnarmanna og forstjóra enn meira.

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Laun stjórnenda LV lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband