Fresta ber stofnun Sjúkratryggingarstofnunar

Kostnaður við nýja Sjúkratryggingastofnun hleypur á hundruðum milljóna. Forsætisráðherra sagði á Alþingi í morgun að talan 240 milljónir á ári væri út úr öllu korti. Forstjóri Tryggingastofnunar segir hinsvegar að þar til viðbótar komi hundruð milljóna vegna kostnaðar við tvö upplýsingakerfi. (mbl.is)
Ég tel best að fresta stofnun Sjúkratryggingarstofnunar eins og ástatt er nú í fjármálum þjóðarinnar. Það liggur ekkert á að koma þessari stofnun á fót.
Björgvin Guðmundsson

    « Síðasta færsla | Næsta færsla »

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband