Mótmælendur drekka kaffi með Ólafi Ragnari og Dorrit

Um tugur mótmælenda drekka nú kaffi með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Dorrit Moussaieff forsetafrú á Bessastöðum. Hópurinn mætti fyrir utan forsetabústaðinn til að mótmæla fyrir um klukkustund.(mbl.is)

Það var vel til fallið hjá forseta Íslands að bjóða mótmælendum í kaffi. Þannig getur hann tekið upp beinar viðræður við mótmælendur og heyrt milliliðalaus hverju þeir mótmæla. Aðrir ráðamenn gætu tekið forseta Íslands sér til fyrirmyndar í þessu efni.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ólafur og Dorrit buðu mótmælendum upp á kaffi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Gott að hafa nægan tíma til að spjalla við gesti,á góðum launum.

Ragnar Gunnlaugsson, 22.12.2008 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband