Geir H. Haarde spurði forsætisráðherra um það á alþingi í dag hvenær þing yrði rofið. Jóhanna Sigurðardóttir svaraði því til,að þingrof væri ráðgert 12.mars n.k. en ljóst væri að þingið þyrfti lengri tíma til starfa vegna aðkallandi mála,sem þyrfti að afgreiða.Sagði Jóhanna ekkert því til fyrirstöðu,að þing starfaði nokkurn tíma eftir að það hefði verið rofið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.