Skattur á lifeyrissjóðstekjur lækki í 10%

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rvk. ( FEB)  var samþykkt  að lækka ætti skatt af tekjum úr lífeyrissjóði í 10% en skatturinn er nú 35,72%.Uppsafnaður lifeyrir í lífeyrissjóðum er að verulegu leyti  fjármagnstekjur.Fjármagnstekjuskattur er 10%.Þess vegna er eðlilegt að skatturinn sé ekki hærri en 10%.

 

Björgvin Guðmundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Tek heils hugar undir þetta. Ranglætið er svo augljóst.

Finnur Bárðarson, 9.3.2009 kl. 15:00

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þetta er sanngirnismál, Björgvin.

Með góðri kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 9.3.2009 kl. 16:46

3 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Er ekki skatturinn 37,2% eins og á öllum tekjum??? Held það en hann mætti lækka í 10%.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 9.3.2009 kl. 17:29

4 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

Jú þín tala er rétt. En að vísu er þetta misjafnt eftir því hvað útsvarsprósentan en há en hún er mismunandi eftir sveitarfélögum.Tekjuskattsprósentan er 24,1% en lægsta  útsvarsprósenta 11,2%.Ég tók tölu frá Félagi eldri borgara.

Með kveðju

Björgvin

Björgvin Guðmundsson, 11.3.2009 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband