Föstudagur, 27. mars 2009
Það þarf að herða baráttuna fyrir málefnum eldri borgara
Í kreppunni hafa lífskjör aldraðra versnað mikið Kaupmáttur hefur minnkað um a.,m.k. 10% og eldri borgarar hafa ekki fengið þær verðlagsuppbætur,sem eldri lög kváðu á um.Á sama tíma hafa lyf stórhækkað en eldri borgarar nota mikið af lyfjum,meira en þeir sem yngri eru.
Ég hefi lagt mikla áherslu á baráttu fyrir bættum kjörum aldraðra og skrifað um þau mál margar blaðagreinar.Á undanförnum mánuðum hefi ég skrifað eftirfarandi greinar:( í Mbl. og Fréttablaðið)
Verjum velferðarkerfið, 20.11.2008
Það er verið hlunnfara eldri borgara.17.9 2008
Samfylkingin lofaði öldruðum 226 þús. á mánuði í áföngum, 22.7.2008
Ríkisstjórnin hefur brugðist eldri borgurum , 6.6.2008
Neikvæð afstaða stjórnvalda til aldraðra og öryrkja, 1.6.2008
Lífeyrir aldraðra lækkað úr 100% af lágmarkslaunum í 93,74% á einu ári, 18.5.2008
Er verið að hlunnfara eldri borgara?, 5.4.2008
Þessi ríkisstjórn hefur ekkert hækkað lífeyri aldraðra, 23.3.2008
Lífeyrir aldraðra á að hækka um 15-20% vegna kjarasamninganna, 26.2.2008
Hvers vegna hækkar ekki lífeyrir eldri borgara?, 25.1.2008
Mun Samfylkingin standa sig betur í stjórn en Framsókn?, 23.1.2008
Búið að tala nóg. Tími framkvæmda er kominn, 21.1.2008
Á hverju stendur,Jóhanna!, 12.1.2008
Lífeyrir aldraðra hefur ekki verið hækkaður um eina krónu, 10.1.2008
Greinar þessar má allar sjá á heimasíðu minni: www.gudmundsson.net
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Athugasemdir
Sæl frænka!
Þetta er rétt hjá þér.Ég skrifaði nýlega blogg um þetta.Það þyrfti að setja frítekjumark fyrir fjármagnstekjur,t.d. 100 þús .á mánuði eins oig gildir fyrir atvinnutekjur.
Bestu kveðjur
Björgvin
Björgvin Guðmundsson, 27.3.2009 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.