Föstudagur, 19. júní 2009
Verđbólga hćkkar lítillega
Greining Kaupţings spáir 1,1% hćkkun vísitölu neysluverđs í júní og hćkkar ţá tólf mánađa verđbólga upp í 11,9%, úr 11,7% mánuđinn á undan. Tólf mánađa verđbólga mun hinsvegar lćkka á ný í júlí og halda áfram ađ lćkka ţađ sem eftir lifir árs, jafnvel ţótt krónan haldi áfram ađ veikjast. Verđlag án húsnćđis hćkkar um 1,2%. Ţetta kemur fram í markađspunktum Kaupţings.
Ástćđan fyrir verđbólguspánni á rćtur sínar ađ rekja til veikingu krónunnar, hćkkun opinberra gjalda og hćrra heimsmarkađsverđi á eldsneyti. Ţótt krónan veikist ađeins um fáein prósent milli mánađa verđur ekki framhjá ţví horft ađ gengisvísitalan hefur hćkkađ um 50% síđastliđna tólf mánuđi og um 20% á síđustu ţremur mánuđum. Núverandi verđlagning í landinu hefur ađ einhverju leyti byggt á vćntingum um ađ gengisstyrking krónunnar á fyrstu mánuđum ársins yrđi varanleg, sú styrking var hinsvegar ađeins tímabundin og er verđlagning í auknum mćli ađ taka miđ af ţeirri stađreynd.
Af einstökum undirliđum vísitölunnar má nefna eftirfarandi:
Áfengi og tóbak munu hćkka vísitölu neysluverđs um 0,25-0,30% vegna hćkkunar opinberra gjalda á ţessa liđi.
Eldsneyti hćkkar vísitöluna um 0,25% í júní, einkum vegna hćkkunar á heimsmarkađsverđi. Í júlí má búast viđ um 0,3% hćkkun vísitölunnar í viđbót vegna gjaldahćkkunar hins opinbera á eldsneyti.
Gert er ráđ fyrir ađ húsnćđisliđurinn hafi 0,1% áhrif til lćkkunar vísitölunnar ađ ţessu sinni. Eins og reynsla síđustu mánađa sýnir er ţessi liđur gríđarlega sveiflukenndur og hafa ţessar sveiflur ráđiđ lang mestu um heildarniđurstöđu verđlagsmćlingar Hagstofunnar ađ undanförnu.
Gert er ráđ fyrir um 1% hćkkun matvöruverđs í júní og ađ liđurinn hćkki ţví vísitöluna um u.ţ.b. 0,15%. Ţetta er álíka hćkkun og í maí en ţá hćkkađi matvöruverđ á ný eftir ađ hafa lćkkađ tvo mánuđi ţar á undan.
Hluti af ađgerđum ríkistjórnar til ađ auka tekjur ríkissjóđs er ađ fćra ákveđna matvöruflokka upp um virđisaukaskattsţrep. Taliđ er ađ ađgerđirnar, sem áćtlađ er ađ skili 2,5 milljörđum króna á ári í ríkiskassann, muni valda 0,25% hćkkun vísitölu neysluverđs. Ţessar breytingar taka gildi 1. september nk. og munu ţví koma fram í septembermćlingu vísitölu neysluverđs. (visir.is)
Ţađ eru alćmar fréttir,ađ verđbólgan skuli hćkka á ný ţó lítiđ sé. En verđbólgan á síđan ađ lćkka aftur júlí.Ţessi stađreynd torveldar lćkkun stýrivaxta.
Björgvin Guđmundsson
Síđur á vísir.is
Flýtival
Nýtt á Vísi

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.