Alþingi sett í dag.Ólga í pólitíkinni

138. löggjafarþing Íslendinga verður sett í dag. Þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Forseti Íslands setur Alþingi fjörtíu mínútum síðar. Eftir ávarp þingforseta verður þingfundi frestað til klukkan fjögur. Þá verður nýju fjárlagafrumvarpi dreift til þingmanna.  Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana verða síðan á mánudagskvöld. (ruv.is)

Þingið kemur saman við  erfiðar aðstæður í pólitikinni.Ice save er óleyst.Óvíst er með stuðning allra þingmanna VG enda þótt Steingrímur J. formaður hafi fengið umboð til þess að ljúka viðræðum um ice save.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband