Fimmtudagur, 1. október 2009
Seðlabankinn færður undir nýtt efnahags-og viðskiptaráðuneyti
Nokkrar breytingar verða á ráðuneytum í dag.Til verður nýtt efnahags-og viðskiptaráðuneyti.Efnahagsmál og þar með Seðlabankinn færast undir það ráðuneyti. Þá verður einnig til dómsmála-og mannréttindaráðuneyti og samgöngu-og sveitastjórnaráðuneyti. Þessar breytingar eiga að leiða til aukinnar hagræðingar og færð eru verkefni til ráðuneyta,sem talið er að eigi þar betur heima.Það verða alltaf breytingar á ráðuneytum með vissum fresti.1970 voru sett ný lög um Stjórnarráð og þá var ráðuneytum fjölgað og stór ráðuneyti sundur skilin.Nú er aftur verið að sameina ráðuneyti.Þannig er gangur lífsins,
Bj0rgvin Guðmundsson
Seðlabankinn færður frá forsætisráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.