Spáđ lćkkun verđbólgu í 7,6%

Hagfrćđideild Landsbankans spáir ţví ađ verđbólga milli nóvember og desember mćlist 0,6%. Gangi spáin eftir lćkkar 12 mánađa verđbólga úr 8,6% niđur í 7,6%, en vísitalan hćkkađi um 1,5% í desember í fyrra. Sú hćkkun dettur nú úr tólf mánađa taktinum.

Fjallađ er um máliđ í Hagsjá hagfrćđideildarinnar. Ţar segir ađ deildin býst viđ fremur litlum verđhćkkunum á mat- og drykkjarvörum en telur líklegt ađ kaupmenn muni nýta sér aukna neyslu í desember og beita tilbođum til ađ reyna ađ lađa viđskiptavini til sín.

Líklegt má telja ađ nokkrar áframhaldandi verđhćkkanir verđi á fötum, skóm, húsgögnum og heimilisbúnađi. Ţessir liđir hafa hćkkađ um tćplega helming frá fyrri hluta árs 2008 en á sama tíma hefur gengisvísitala íslensku krónunnar hćkkađ um ríflega 60%. Hreyfingar á öđrum liđum verđa minni samkvćmt spánni.

„Matar- og drykkjarliđurinn hefur hćkkađ umtalsvert síđustu mánuđi og má rekja hćkkanirnar ađ miklu leyti til breytinga á vörugjöldum og ađ einhverju leyti vegna veikingar krónunnar ţó mjög sé fariđ ađ hćgja á henni. Viđ teljum fremur ólíklegt ađ komi til verđhćkkana á matvćlum og drykkjarvörum í desember, en líklegt er ađ neytendur horfi betur nú en oft áđur á krónurnar áđur en ţeim er variđ í neyslu og kaupmönnum ţví sniđinn ţrengri stakkur til verđhćkkana," segir í Hagsjánni.

„Á móti kemur, sér í lagi međ hálfvaranlegar neysluvörur eins og fatnađ og húsgögn, ađ kaupmenn gćtu haft tilhneigingu til verđhćkkana, ţar sem innkaupaverđ í krónum taliđ hefur hćkkađ ríflegar en söluverđ frá fyrri hluta árs 2008 og desember verđur ađ öllum líkindum besti sölumánuđurinn nćsta misseriđ. Ţá hefur eldsneytisverđ lćkkađ óverulega frá síđustu verđmćlingu Hagstofunnar."

(visir.,is)

Vonandi gengur  spá Landsbankans eftir. Fari svo gćti ţađ ţýtt frekari lćkkun stýrivaxta en orđin er.Mikil ţörf er á henni.
Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband