Mikill halli á einkahlutafélagi RUV

Stöđugildum Ríkisútvarpsins verđur fćkkađ um 20 sökum halla á rekstri félagsins. Ţetta kemur fram á heimasíđu RÚV.

Ţar segir ađ Páll Magnússon útvarpsstjóri hafi skýrt frá ţessu á starfsmannafundi í dag. Páll sagđi ađ stjórnvöld hafi ekki stađiđ viđ ţjónustusamning sem gerđur var ţegar Ríkisútvarpiđ var gert ađ opinberu hlutafélagi. Í samningnum segir ađ ríkiđ eigi ađ sjá til ţess ađ framlag til Ríkisútvarpsins sé ekki minna en áriđ 2006.

Frá og međ 1. ágúst munu afnotagjöldin hćkka um 5 % en Páll segir ţá hćkkun gera lítiđ til ađ draga úr hallanum sem nemi um 460 milljónum króna. Til ţess ţyrftu afnotagjöldin ađ hćkka um 20%.

Međ ţví ađ fćkka um 20 stöđugildi ásamt fleiri ađgerđum er ráđgert ađ spara rúmar 180 milljónir króna.

Ţessi mikli hallaresktur á RUV leiđir í ljós,ađ reksturinn eftir ađ RUV var breytt í einkahlutafélag  hefur ekki gengiđ eins og vonir s´stóđu til.Hafi menn haldiđ,ađ reksturinn mundi batna viđ ađ breyta í EHF ţá hefur ţađ brugđist.

 

Björgvin Guđmundsson


mbl.is RÚV fćkkar stöđugildum um 20
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dregur úr vöruskiptahalla í mai

Í maímánuđi voru fluttar út vörur fyrir 39,3 milljarđa króna og inn fyrir tćpa 39,9 milljarđa króna fob (43,8 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í maí, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um hálfan milljarđ króna. Í maí 2007 voru vöruskiptin óhagstćđ um 12,6 milljarđa króna á sama gengi.

Fyrstu fimm mánuđina 2008 voru fluttar út vörur fyrir 150,8 milljarđa króna en inn fyrir 182,8 milljarđa króna fob (199,6 milljarđa króna cif). Halli var á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 32 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau óhagstćđ um 37,3 milljarđa á sama gengiš. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 5,3 milljörđum króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur, ađ ţví er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Fyrstu fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruútflutnings 2,2 milljörđum eđa 1,5% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Útfluttar iđnađarvörur voru 51,4% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 34,3% meira en áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 42,2% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 3,7% minna en á sama tíma áriđ áđur.  Mestur samdráttur varđ í útflutningi skipa og flugvéla og sjávarafurđa, ađallega frystra flaka, en á móti kom aukning í útflutningi á áli.



fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruinnflutnings 3,1 milljarđi eđa 1,7% minna á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Mestur samdráttur varđ í innflutningi á flugvélum og fjárfestingarvöru en Fyrstu á móti kom aukning í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og eldsneyti og smurolíum.(mbl.is)

Ţessar tölur leiđa í ljós,ađ byrjađ er ađ draga úr eyđslunni og fariđ ađ draga úr vöruskiptahallanum. Reikna má međ ađ ţessi ţróun haldi áfram.

 

Björgvin Guđmundsson

Fara til baka 


mbl.is Dregur úr vöruskiptahalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samiđ viđ BHM um 6% kauphćkkun

Samkomulag hefur náđst milli fulltrúa 23ja stéttarfélaga háskólamanna og fjármálaráđuneytisins um framlengingu á kjarasamningum ađila til loka mars 2009. Kjarasamningurinn er undirritađur međ fyrirvara um samţykki félagsmanna stéttarfélaganna. 
 

Laun félagsmanna ţeirra stéttarfélaga sem undirrituđu samninginn hćkka um rúm 6% ađ međaltali frá 1. júní. Ađ auki felur samningurinn í sér endurskođun á starfsmenntunarmálum háskólamenntađra ríkisstarfsmanna. 
 


Guđlaug Kristjánsdóttir, formađur BHM, segir í tilkynningu  samningsmarkmiđ hópsins hafa náđst ađ hluta til. „Međ ţessum samningi eru háskólamenn ađ taka á sig kjaraskerđingu ţar sem hćkkun launa er engan veginn nćg til ađ vega upp á móti verđbólguspá nćstu mánađa. Viđ völdum skásta kostinn í ţeirri ţröngu stöđu sem um var ađ rćđa. En samningstíminn er stuttur og viđ setjumst aftur ađ samningaborđi nćsta vor.”(mbl.is)

Ţađ er gott,ađ samningar hafi tekist viđ BHM enda ţótt ţeir séu ef til ekki eins  góđir og ráđamenn BHM gerđu sér vonir um.

 

Björgvin Guđmundsson
 
 


mbl.is Samiđ til loka mars 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband