Laugardagur, 16. janúar 2010
Walker með í tilboðinu í Haga?
Fljótlega eftir helgi má búast við að Arion banki taki afstöðu til tilboðs eignarhaldsfélagsins 1998 ehf í Haga en aðaleigendur þess félags eru Jón Ásgeir og faðir hans Jóhannes í Bónus. Jón Ásgeir segir,að Malcolm Walker breskur kaupsýslumaður og viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs sé með í tilboðinu.
Það er áreiðanlegt að þessir tilboðsgjafar eru best fallnir til þess að reka Bónus og Haga áfram. Jóhannes stofnaði Bónus með tvær hendur tómar og gerði það að því stórveldi sem það er. Sonur hans Jón Ásgeir kom inn í reksturinn með honum.Mikið af góðu fólki vinnur við rekstur Haga.Þetta er eitt af mikilvægustu fyrirtækjum landsins.
Björgvin Guðmundsson
Jón Ásgeir segir Walker með í tilboðinu í Haga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Athugasemdir
Mikið eiga þessir drottnarar verslunar á íslandi gott að einhver vorkenni þeim syndir þeirra.
Sigurður Haraldsson, 16.1.2010 kl. 12:20
Ertu ekki örugglega bara að grínast?
Jón Bragi Sigurðsson, 16.1.2010 kl. 12:29
Jón að sjálfsögðu.
Sigurður Haraldsson, 18.1.2010 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.