Þriðjudagur, 9. mars 2010
Mikill endurnýjunarkraftur í atvinnuilífinu
Rætt var um atvinnumál á alþingi í dag að frumkvæði Jóns Gunnarssonar (S).Katrín Júlíusdóttir,iðnaðarráðherra rakti margt sem ráðuneyti hennar hefði verið að gera í atvinnumálum svo sem margvíslega nýsköpun.Jón átaldi hins vegar,að ekki hefði verið unnt að koma í gang nægilegri stóriðju.Katrín sagði gríðarlegan endurnýjunarkraft í atvinnulífinu.
Björgvin Guðmundsson
Gríðarlegur endurnýjunarþróttur í atvinnulífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.