Mikil rigning skolar ösku af túnunum undir Eyjafjöllum

Mikil rigning er nú undir Eyjafjöllum og er það kærkomin rigning.Rigningin skolar ösku og gosefni af túnunum. Ástandi á túnunum er víða mjög slæmt.Þar sem öskulagið er mjög þykkt kemur til greina að sá í öskuna,þar eð hún getur verið góður  áburður.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Fagna rigningu undir Eyjafjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband