Stefnan afhent í Bretlandi

Stefna um kyrrsetningu eigna Jóns Ásgeirs var afhent lögmönnum hans í Bretlandi í dag. Frétt í The Guardian um að stefnan hefði verið afhent í New York var ekki rétt.Jón Ásgeir þarf að afhenda lista yfir eignir sínar á laugardag eða mánudag.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stefnan í höndum lögmanna Jóns Ásgeirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Honum var stefnt fyrir fjársvik í New York en stefna um kyrrsetningu eigna í London?  Getur það verið rétt?

Ari (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 23:28

2 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

Sæll Ari!

Jú það er rétt honum og nokkrum öðrum fyrrum eigendum og stjórnarmönnum Glitnis  var stefnt af slitastjórn Glitnis  fyrir dómstól í New York og gefið að sök að hafa gert samsæmi um að ná yfirráðum í Glitni og að lána sjálfum sér og tengdum aðilum mikla fjármuni.Jóni Ásgeir var kynnt stefna um kyrrsetningu eigna  í London.Slitastjórn Kaupþings og  slitastjórn Landsbankans  ætti að reyna þessa aðferð einnig,stefna eigendum fyrir að hafa náð yfirráðum í bönkunum til þess að soga peninga út úr þeim fyrir sig sjálfa.Rannsóknarnefnd alþingis  segir að þetta hafi einkennt alla bankana eftir einkavæðingu og William Black bendir á það sama.

Með kveðju

Björgvin Guðmundsson

Björgvin Guðmundsson, 14.5.2010 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband