Fimmtudagur, 17. júní 2010
3 þingmenn VG andvígir frv. um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra
3 þingmenn VG eru andvígir stjórnarfrumvarpi,sem Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra,fylgdi úr hlaði á alþingi í gær. Frumvarpið er um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra og fleiri hagræðingarráðstafanir.Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um að ráðast skuli í þessa hagræðingu.Ei að síður ganga 3 stjórnarþingmenn VG gegn frv. Það væri einfaldast fyrir þá að flytja vantrauststillögu á ríkisstjórnina.
Björgvin Guðmundsson
Eru andvígir frumvarpi Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.