Íslendingar í fullum rétti að veiða makríl innan sinnar fiskveiðilögsögu

LÍÚ hefur sent yfirlýsingu til erlendra fjölmiðla þar sem því er lýst yfir,að Ísland sé í fullum rétti að veiða makríl innan sinnar fiskveiðilögsögu.Ég er sammála því.Frekjan í útvegsmönnum innan ESB er makalaus og því verður ekki trúað að ESB setji löndunarbann á allan íslenskan fisk eins og útvegsmenn innan ESB fara fram á.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Sendu yfirlýsingu til erlendra miðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB ESB og aftur ESB.

Hvað með Norðmenn?

Sleggjan og Hvellurinn, 8.8.2010 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband