Laugardagur, 11. september 2010
Meirihluti þingmannanefndar leggur til,að 4 ráðherrar verði ákærðir
Þingmannanefndin skilaði áliti kl. 5 í dag. Meirihluti nefndarinnar 5 af 9 leggur til,að 4 ráðherrar verði dregnir fyrir landsdóm,þe.Geir Haarde,Ingibjörg Sólrún,Árni Mathiesen og Björgvin G.Sigurðsson. Fulltrúar Samfylkingar í nefndinni leggja til,að 3 ráðherrar verði ákærðir fyrir landsdómi.
Björgvin Guðmundsson
Tvær tillögur um málshöfðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Nú reynir á þingheim. Eru þar mýs eða menn?
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.