Þriðjudagur, 26. október 2010
Ísland lækkar á spillingarlista
Ísland hefur lækkað á nýjum spillingarlista,sem hefur verið gefinn út. Er Ísland í 11.sæti á nýja listanum. Það þýðir,að talið er spilling hafi aukist á Íslandi.Danmörk,Nýja Sjáland og Singapúr eru í efsta sæti,þ.e. þar er spilling minnst.
Björgvin Guðmundsson
Spillingareinkunn Íslands lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kemur það þér á óvart að heyra þetta?
Sigurður Haraldsson, 26.10.2010 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.