Ísland lækkar á spillingarlista

Ísland hefur lækkað á nýjum spillingarlista,sem hefur verið gefinn út. Er Ísland í 11.sæti á nýja listanum. Það þýðir,að talið er spilling hafi aukist á Íslandi.Danmörk,Nýja Sjáland og Singapúr eru í efsta sæti,þ.e. þar er spilling minnst.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Spillingareinkunn Íslands lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Kemur það þér á óvart að heyra þetta?

Sigurður Haraldsson, 26.10.2010 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband