Föstudagur, 18. febrúar 2011
ASÍ gagnrýnir kjararáð
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara við Hæstarétt og Héraðsdóm Reykjavíkur um 100 þús. kr. á mánuði vegna aukins álags.Gylfi kveðst orðlaus yfir þessari ákvörðun.
Björgvin Guðmundsson
Forseti ASÍ gagnrýnir kjararáð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gylfi er alltaf orðlaus .. þess vegna gerist ekkert í kjarabaráttu alþýðunar .. hausnum er alltaf stungið ofan í skúringarfötuna og svo er haldið áfram að skúra ..
GAZZI11, 18.2.2011 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.