Hagvöxtur 2,7% í ár

Hagstofa Íslands hefur í dag gefiđ út ţjóđhagsspá á vetri í ritröđ sinni, Hagtíđindum. Spáin nćr til áranna 2012 til 2017. Í henni er m.a. gert ráđ fyrir ađ landsframleiđsla aukist um 2,7% á ţessu ári og 2,5% 2013. Aukin einkaneysla og fjárfesting eru ađ baki hagvextinum. Samneysla stendur nćr ţví í stađ 2012 til 2014.

Vöxtur einkaneyslu og bati á vinnumarkađi var góđur á fyrri helmingi 2012, en hefur slaknađ nokkuđ á ţriđja ársfjórđungi. Verđbólguhorfur eru stöđugar en viđskiptakjör hafa versnađ lítillega. Fjárfesting eykst en er áfram lítil í sögulegu ljósi.

Hagstofan gaf síđast út ţjóđhagsspá 5. júlí síđastliđinn og er ráđgert ađ gefa út nćstu spá í lok mars 2013.( Hagstofan)

Ţađ telst mjög gott eins og ástandiđ er í Evrópu í dag,ađ hagvöxtur skuli vera 2,7% hér á landi í ár.T.d. er hagvöxtur ađeins 1% í Bretlandi og í  öđrum nágrannalöndum okkar er hagvöxtur miklu minni en hér.Stjórnarandstađan hefur samt sem áđur gert lítiđ úr hagvextinum hér og sakađ ríkisstjórnina um ađgerđarleysi í ţeim efnum.En miđađ viđ hagvöxt úti í Evrópu  og  ástand atvinnumála ţar getur Ísland vel viđ unađ.

 

Björgvin Guđmundsson 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband