Laun hafa stórhćkkađ; lífeyrir aldrađra og öryrkja viđ fátćktarmörk!

 

Miklar umrćđur hafa átt sér stađ í ţjóđfélaginu undanfariđ um kjaramál,einkum vegna úrskurđar kjararáđs um mjög miklar launahćkkanir embćttismanna,stjórnmálamanna,dómara og fleiri og mikla afturvirkni ţeirra.Alţýđusamband Íslands segir, ađ umrćddir úrskurđir spilli fyrir lausn í kjaramálum á almennum vinnumarkađi. Forseti ASÍ fer fram á, ađ úrskurđir kjararáđs um hinar miklu launahćkkanir verđi afturkallađar.

Leiđrétting á kjörum aldrađra átti ađ hafa forgang

  Ţađ er notađ sem rökstuđningur fyrir óhóflegum launahćkkunum, sem kjararáđ hefur  úrskurđađ, ađ laun stjórnmálamanna og embćttismanna hafi verđ fryst og lćkkuđ á krepputímanum.Aldrađir og öryrkjar máttu einnig sćta frystingu lífeyris og annarri kjaraskerđingu á krepputímanum en hafa ekki fengiđ neina leiđréttingu vegna ţess eins og embćttismenn og stjórnmálamenn.Ţađ hefđi veriđ brýnna ađ leiđrétta kjör aldrađra og öryrkja vegna fyrri kjaraskerđinga, ţar eđ lífeyrir ţeirra lćgstlaunuđu međal ţeirra dugar ekki til framfćrslu.Stjórnmálamenn og embćttismenn komust hins vegar sćmilega af áđur en ţeir fengu himinháar launahćkkanir, sem kjararáđ úrskurđađi ţeim.

2015: Launahćkkun 14,5%-40%- Hćkkun lífeyris 3%!

Á árinu 2015 urđu miklar almennar launahćkkanir í ţjóđfélaginu.Lágmarkslaun hćkkuđu ţá um 14,5% frá maí á ţví ári; grunnskólakennarar fengu 33% launahćkkkun á 3 árum og 11% til viđbótar  gegn afsali kennsluafsláttar, hjúkrunarfrćđingar fengu 23,9% hćkkun á 4 árum, BHM fékk 13% launahćkkun á 2 árum, Mjólkurfrćđingar 18% hćkkun,  Blađamenn 16%,Lćknar 25-40% hćkkun. Ţetta er hvergi nćrri tćmandi upptalning en ađrar launahćkkanir ársins voru á svipuđum nótum og allar ţessar hćkkanir leiđa í ljós hver launaţróun ársins var. En tekiđ er skýrt fram í lögum, ađ taka  eigi tillit til launaţróunar viđ ákvörđun á lífeyri aldrađra og öryrkja.Á ţessu ári mikilla almennra launahćkkana hćkkađi lífeyrir aldrađra og öryrkja um 3%; segi og skrifa 3%! Er ţetta eitt grófasta dćmiđ um valdníđslu gagnvart öldruđum og öryrkjum.Hér er skýrt dćmi um ţađ, ađ lög eru brotin á öldruđum og öryrkjum.Nćr allar stéttir fá miklar launahćkkanir;lágmarkslaun hćkka um 14,5% en önnur laun hćkka miklu meira.Samt hćkkar lífeyrir ađeins um 3%! Ekki ţýđir ađ vitna í hćkkun lífeyris nćsta ár á eftir; ţá hćkkađ hann meira en samt á svipuđum nótum og lágmarkslaun.

Stjórnmálamernn og embćttismenn fá  21-48% 

Á árinu 2016 úrskurđađi kjararáđ, ađ laun ţingmanna skyldu hćkka um 44%  og verđa 1,1 milljón á mánuđi, laun ráđherra hćkka um 35% og verđa 1,8 milljón á mánuđi og laun forsćtisráđherra hćkka í rúmar 2 milljónir á mánuđi. Ţingmenn og ráđherrar fá síđan ýmsar aukasporslur,sem hćkka laun ţeirra enn.Laun biskups voru hćkkuđ 2017 um 21% og fóru í 1,5 milljón kr. á mánuđi og afturvirk hćkkun í 1 ár.Dómarar fengu einnig mikla launahćkkun um áramótin 2015/2016.Laun dómara hćkkuđu um 31,6%- 48,1%.Laun hćstaréttardómara hćkkuđu í 1,7 mill.kr og laun forseta Hćstaréttar í 1,9 millj kr.Laun dómstjórans í Reykjavík hćkkuđu í 1,5 milljón kr.Kjararáđ ákvađ einnig á árinu 2016 ađ hćkka mjög mikiđ laun háttsettra embćttismanna og nefndarformanna.Var hér um ađ rćđa hćkkun á bilinu 29-48% og afturvirka launahćkkun 18 mánuđi aftur í tímann! Kjararáđ á ađ taka tillit til launaţróunar á almennum markađi.Er undarlegt, ađ ein ríkisstofnun, kjararáđ,skuli komast ađ ţeirri niđurstöđu, ađ launahćkkun allt upp í 48,1% sé í samrćmi viđ launaţróun en önnur ríkisstofnun komast ađ allt annarri niđurstöđu.Samkvćmt lögum á einnig á ađ taka tillit til launaţróunar viđ ákvörđun lífeyris.Ríkisvaldiđ taldi ţađ í samrćmi viđ launaţróun 2015 ađ hćkka lífeyri ađeins um 3% ţrátt fyrir alla hinar miklu hćkkanir ársins.Og nú telur ríkisvaldiđ 4,7% hćkkun í samrćmi viđ launaţróun ţó sú hćkkun nái ekki einu sinni hćkkun lágmarkslauna og himinháar launahćkkanir hafi átt sér stađ  í ţjóđfélaginu, sbr hćkkanir,ţingmanna,ráđherra,embćttismanna,dómara og biskups.

Ég tel ţađ hreina valdníđslu gagnvart öldruđum og öryrkjum ađ halda lífeyri ţeirra niđri viđ fátćktarmörk á sama tíma og laun í ţjóđfelaginu hafa veriđ hćkkuđ eins mikiđ og lýst hefur veriđ i ţessari grein.Er ekki kominn tími til ţess ađ aldrađir og öryrkjar fái ađ njóta réttlćtis og lifeyrir ţeirra verđi hćkkađur svo mjög,ađ ţeir geti lifađ mannsćmandi lífi og átt áhyggjulaust ćvikvöld.

 

Björgvin Guđmundsson 
Morgunblađiđ 8.feb.2018
 


 


 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband