Svikiđ í 25 mánuđi af afnema krónu móti krónu skerđingu öryrkja!Er ekki komiđ nóg?

Málefnahópur Öbi um kjaramál en enn ađ berjast fyrir afnámi krónu móti krónu skerđingar öryrkja.En mér finnst forusta Öbi minnast orđiđ lítiđ á ţetta stóra kjaramál,ef til vill ţađ stćrsta.Núna 1.febrúar 2019 eru liđnir 25 mánuđir frá ţví stjórnvöld lofuđu öryrkjum ţví ađ krónu móti krónu skerđingin yrđi afnumin en ţađ hefur veriđ svikiđ allan ţennan tíma.Raunar hafa svikin stađiđ lengur,ţar eđ haustiđ 2016 lofađi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks ţví ađ afnema krónu móti krónu skerđingu bćđi hjá  öryrkjum og öldruđum.Ţađ var stađiđ viđ loforđiđ gagnvart öldruđum en svikiđ á síđustu stundu gagnvart öryrkjum.Svikin hafa stađiđ síđan og sl. 14 mánuđi međ ađild VG ađ svikunum.Furđulegt.Öryrkjar hafa orđiđ fyrir tugmilljarđa kjaraskerđingu vegna ţessa.Máliđ er svo alvarlegt,ađ ég tel,ađ forusta Öbi hefđi átt ađ neita ađ tala viđ ríkisstjórnina á međan ríkisstjórnin stóđ ekki viđ ţađ ađ afnema ţessa skerđingu.Ţetta er "prinsip" mál,grundvallaratriđi,sem ekki má víkja frá.

Kjaramálahópur Öbi hefur haldiđ 20 fundi frá ţví í september 2017. 

Fyrir stefnuţing ÖBÍ í príl 2018 fjallađi  kjaramálahópurinn um og lagđi eftirfarandi efni fyrir ţingiđ: Leiđrétting kjaragliđnunar, hćkkun persónuafsláttar, lífeyrir almannatrygginga verđi einstaklingsmiđađur, afnám víxlverkunar almannatrygginga og lífeyrissjóđa, hćkkun framfćrslu örorkulífeyrisţega, afnám „krónu á móti krónu“ skerđingar, hćkkun frítekjumarks vegna atvinnutekna, húsnćđismál. Stefnuţingiđ lagđi áherslu á leiđréttingu kjaragliđnunar, hćkkun á framfćrslu örorkulífeyrisţega og afnám „krónu á móti krónu“ skerđingar. 

 Rósa María Hjörvar er formađur kjaramálahóps Öb

i

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband