Baráttan harðnar milli Hillary og Obama

Eftir  forkosningarnar í  Kaliforniu virðist staðan milli Hillary og Obama vera mjög jöfn.Hillary vann kosninguna í kaliforniu en Obama  vann í fleiri fylkjum sama daginn.Ekki virðist skipta máli hvor þessara frambjóðenda verður útnefndur forsetaefni demokrata. Ef Hillary verður fyrir valinu verður það i fyrsta sinn sem kona er í framboði hjá demokrötum. En ef Obama verður valinn verður það  í fyrsta sinn sem  svertingi er valinn forsetaefni.Stefnan er hins vegar svipuð hjá báðum enda þótt frambjóðendurnir leggi  áherslu á mismunandi mál.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Baráttan á eftir að harðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband