Lyfjaverð með því hæsta hér

Smásöluverð á lyfjum reyndist vera hæst í Danmörku í 15 tilvikum en í 14 tilvikum á Íslandi í febrúar. Um er að ræða þær 33 veltuhæstu pakkningar sem Tryggingastofnun niðurgreiddi fyrir landsmenn árið 2006. Lyfjaverð reyndist aldrei hæst í Noregi en lægst þar í 20 tilvikum. Á Íslandi reyndist verð á tveimur lyfjum lægst á Íslandi. Í Svíþjóð voru fjórar tegundir dýrastar en níu ódýrastar. 

Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Landsmenn hafa lengi vitað,að lyfjaverð hér  á landi er með því hæsta sem þekkist. Þetta kemur sérstaklega illa niður á eldri borgurum,sem þurfa að  nota lyf mun

meira en aðrir. Krafan er þessi: Lyfjaver' her verði lækkað strax.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Lyfin dýrust í Danmörku og Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband