Páskarnir,mikil fjölskylduhelgi

Páskahelgin  er mikil fjölaskylduhelgi.Þetta er löng fríhelgi og gefur fjölskyldum gott tækifæri til þess að vera saman  heima  í ró og næði eða að ferðast saman, t.d. fara á  skíði ef kostur er á því o.s.frv.

Flest skíðasvæði landsins eru opin í dag. Í Bláfjöllum og Skálafelli verður opið. Á Dalvík verður  opið og í Hlíðarfjalli .á Akureyri er opið og í Oddsskarði verður opið. Svo það eru miklir möguleikar fyrir landsmenn að fara á skíði.Í kirkjum landsins verður messað  í dag og minnst krossfestingar frelsarans.Sú nýbreytni verður  í Fríkirkjunni í Reykjavik í dag að þar verður blúshátíð.
Björgvin Guðmundsson

mbl.is Flest skíðasvæði opin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband